Framkvæmdaþing Húsasmiðjunnar 2024

var haldið í Hörpu, fimmtudaginn 21. mars. Upptökur af erindum eru hér.

Framkvæmdaþing Húsasmiðjunnar 2024

Framkvæmdaþing Húsasmiðjunnar um stöðu, horfur og þróun á byggingamarkaði var haldið í Hörpu, fimmtudaginn 21. mars 2024.  Á fundinum voru áhugaverð erindi; m.a. um þróun fasteigna markaðarins, áhrif væntanlegra breytinga á byggingareglugerðum, verkefni framundan og skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins.

Upptökur af erindum á Framkvæmdaþingi Húsasmiðjunnar

Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar.

Staða á byggingamarkaði

Skoða glærur - Árni

Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Reykjavíkur.

Hröðun byggingaframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu

Skoða glærur - Einar

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka.

Horfur á fasteignamarkaði til ársins 2026

Skoða glærur - Jón Bjarki

Magnea Þ. Guðmundsdóttir, arkitekt hjá Teiknistofunni Stiku.

Hvernig má stuðla að vistvænni byggð með skipulagi?
Nýútgefnar leiðbeiningar Skipulagsstofnunar og SSH fjalla um hvernig hægt er að ná markmiðum um vistvænni byggð í skipulagi reita og bæjarrýma.

Skoða glærur - Magnea

Elín Þórólfsdóttir, Sérfræðingur í vistvænni mannvirkjagerð hjá HMS.

Áhrif nýrrar reglugerðar um lífsferilsgreiningar á byggingarframkvæmdir.
Kynning á upplýsingum um innleiðingu lífsferilsgreininga mannvirkja í byggingarreglugerð, með áherslu á það hvernig þessar breytingar geta haft jákvæð áhrif á byggingariðnaðinn og stuðlað að aukinni sjálfbærni.

Skoða glærur - Elín

Arnhildur Pálmadóttir, arkitekt hjá Lendager.

Hringrás byggingarefna. Kvöð eða tækifæri fyrir byggingaraðila?
Er hægt að byggja umhverfisvænt og hagkvæmt ? Hvernig náum við markmiðum okkar í umhverfis-
málum samhliða því að byggja fyrir vaxandi mannfjölda á næstu árum?

Skoða glærur - Arnhildur

dfgdf

Trausti Haraldsson, framkvæmdastjóri Prósents.

Hvar og í hvers konar húsnæði vilja Íslendingar búa á næstu 5 árum?
Prósent kannar viðhorf þjóðarinnar þegar kemur að húsnæðismálum og svarar spurningum eins og hvar Íslendingar vilji búa, hverjir gera ráð fyrir að flytja erlendis, hvers konar húsnæði Íslendingar vilji búa í og viðhorf þeirra til vistvæns húsnæðis.

Emilía Borgþórsdóttir, verkefnastjóri umhverfis- og samfélagsmála hjá Húsasmiðjunni.

Fundarstjórn