Húsasmiðjan er sölu- og þjónustuaðili Electrolux á Íslandi

2 ára ábyrgð á öllum heimilistækjum frá Electrolux

  • Veitt er 2 ára ábyrgð á söluvöru.
  • Ábyrgðin nær til galla sem til staðar vöru við kaupin og er miðað við venjulega notkun á hinu selda í 2 ár frá kaupdegi.
  • Sölunótan gildir sem ábyrgðarskírteini, og ber að framvísa nótunni reyni á ábyrgðina.
  • Komi fram gallar sem ábyrgðin nær til skal framvísa hinu selda á raftækjaverkstæði Húsasmiðjunnar.
  • Ábyrgðin nær ekki til eðlilegs slits og eðlilegrar rýrnunar eða eðlilegs viðhalds hins selda á ábyrgðartímanum.
  • Komi upp vafa hvort um gall sé að ræða, gildir úrskurður raftækjaverkstæðis.