Gips og hleðslusteinar

Grænar vörur

Vörumerki

Sía Vörur
Staðfesta

Augnablik, sæki vörur...

Gipsplötur henta vel fyrir veggi og loft

Gipsplötur eru mjög algengar fyrir veggi og loft. Þær eru meðfærilegar og auðveldar í vinnslu og hafa gott brunaþol. Sérstakar rakavarðar harðgipsplötur eru notaðar í votrýmum s.s. baðherbergjum þar sem almennt þola gipsplötur ekki vel bleytu og raka.

Yfirborð gipsins er slétt og því mjög auðvelt að mála og flíslaeggja á það sem gerir gipsplötur að einu algengasta byggingaefni í dag.

Vörulistar

Verð á byggingavöru miðast við að vara sé sótt í verslanir Húsasmiðjunnar á höfuðborgarsvæðinu