Vörunúmer: 8412481

Planitop S&R

Planitop S&R
|
Smelltu á boxin til að stækka myndirnar

Vörunúmer: 8412481

Planitop S&R

Er varan til í verslun nálægt þér?
Vefverslun
Uppseld
Skútuvogi
Til á lager
Fagmannaverslun
Uppseld
9.709 kr.
14 daga skilaréttur er á öllum vörum.

Skrifaðu skilaboð á kortið

1 af 1

Nafn móttakanda

400 stafir eftir Staðfesta Hætta við
  • Nánari upplýsingar

TÆKNILEGIR EIGINLEIKAR Planitop Smooth & Repair er eins þáttar viðgerðarmúr með álagstengdum floteiginleikum (thixotropic), og afar ltila uppgufun rokgjarnra lífrænna efna (EMICODE EC1 Plus). Í vörunni, sem þróuð er á tilraunastofum MAPEI, er að finna sérvalin rakabindiefni, fínkornuð jarðefni, pólýakrýlónítríl trefjar, fjölliður og bætiefni. Við blöndun fæst afar þjál múrblanda, og má auk þess stilla hörðnunartíma hennar með íblöndun Mapetard ES. Við jöfnun og viðgerðir steinsteypu er blandan er lögð út með spaða eða bretti, 3 til 40 mm í umferð. Planitop Smooth & Repair harðnar án rýrnunar og hefur mjög góða viðloðun við steinsteypt yfirborð. Eftir hörðnun hefur Planitop Smooth & Repair eftirfarandi eiginleika: • afar góð viðloðun við eldri steinsteypu (>= 1,5 Mpa) sé hún vætt fyrst með vatni, svo og steypustyrktarjárn, sé það formeðhöndlað með Mapefer eða Mapefer 1K basískum tæringarvarnarmúr. Þessi efni eru vottuð samkvæmt staðlinum EN 1504-7, (“Tæringarvarnir steypustyrktarjárns“); • góð formfesta og því lítil hætta á sprungumyndun við og eftir hörðnun as adhesion according to EN 1542; • mikið þol gagnvert frost/þíðu- sveiflum samkvæmt viðloðunarmælingum (EN 1542); • lítil vatnsgleypni.

Stuðningsvörur