Við teiknum pallinn fyrir þig

Bjarnheiður Erlendsdóttir garðahönnuður aðstoðar þig við að móta hugmyndina að fullkomnum sólpalli og hanna hann í þrívídd – þannig færðu raunverulega sýn á útisvæðið þitt áður en framkvæmdir hefjast.

Með áralanga reynslu og þúsundir teiknaðra palla og skjólgirðinga fyrir íslenska garða, tryggir Bjarnheiður faglega og persónulega ráðgjöf.

Það eina sem þú þarft að koma með:
📐 Grunnteikningu af húsi og lóð í mælikvarða 1:100
📸 Ljósmynd af húsinu

Við sjáum um rest – þú færð hönnun sem passar fullkomlega að þínum draumum og aðstæðum.

Hvar og hvenær geturðu hitt Bjarnheiði?

📍 Skútuvogur, Reykjavík
🕙 Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10:00–17:00
📅 Fram til september 2025

📍 Selfoss
🗓 Föstudaginn 25. apríl

📍 Akureyri
🗓 Föstudaginn 2. maí

🎯 Nýttu þér þetta tækifæri til að fá faglega ráðgjöf og skýra hönnunarsýn – einfalt, sjónrænt og sérsniðið að þínum garði.