Viðhald á sólpalli

Í þessu myndbandi er farið yfir það hvernig á að þrífa pallinn og bera viðarvörn á hann. Allar nánari upplýsingar um efni og verklag gefur starfsfólk í málningardeildum Húsasmiðjunnar.

Borið á pallinn í fyrsta sinn

Í þessu myndbandi er farið yfir það hvernig og hvenær er best að bera á nýjan sólpall. Allar nánari upplýsingar um vörur og verklag færðu hjá starfsfólki í málningardeildum Húsasmiðjunnar.