LADY Canvas litakort - 2024

Litakortið sækir innblástur sinn í náttúruna þar sem litirnir veita ró og jarðtengingu.
Heimilið er þinn strigi. 

Litaþema úr LADY litakortinu 2022

Heimilið er okkar griðarstaður. Staður þar sem við hvílumst á og endurhlöðum orkuna. Heima erum við fullkomlega við sjálf, deilum hugsunum og hugmyndum með fjölskyldu og vinum.

Litapalletta úr Together bæklingnum 2022.

Litirnir í þessari litapallettu færa jákvætt og upplífgandi andrúmsloft inn á heimilið.

Sjá nánar hér!

Alúð (e. Cherish)

Lady litakort 2022

Lady litakortið inniheldur fjölbreytt úrval af nýjustu litum og litaþemum frá Jotun fyrir árið 2022.

WISDOM

- - -

Fágaður og djúpur plómutónn

20145

Djúpur, svartur rauðfjólublár tónn. Liturinn bætir bæði við töfra, glæsileika og dýpt. Hvað tóninn varðar er hann rauðari en margir aðrir fjólubláir tónar en fyrst og fremst er það dýpt þessa litar sem gerir hann einstakan. Hann er næstum svartur í útliti, en með hlýjan undirtón plómunnar.

Viska (e. Wisdom)