Ný kynslóð PVC glugga

Gluggar og hurðir

PVC gluggar og hurðir eru afar hagkvæm lausn

PVC gluggar hafa verið að ryðja sér til rúms á Norðurlöndunum undanfarin ár. Gluggarnir eru viðhaldslitlir og hafa verið aðlagaðir að Norrænni hönnun og þörfum.

Allir gluggar eru vottaðir og slagveðursprófaðir. Hægt er að velja tvöfalt eða þrefalt gler og mismunandi gerðir af gleri. Gluggana er hægt að fá í ýmsum litum að utanverðu.

Aradas býður bæði upp á PVC glugga, Brilliant Design, og glugga úr glertrefjastyrktu PVC, Nordic Design Plus.

Hagkvæmar lausnir sem eru tilvaldar fyrir íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði og gripahús.

Hvers vegna PVC?

  • PVC gluggar hagkvæm lausn
  • 10 ára ábyrgð
  • Orkusparandi og hljóðeinangrandi
  • Hágæða gluggar og hurðir sem endast
  • Lægra verð fyrir þig

Kostir ARADAS glugga úr glertrefjastyrktu PVC efni

  • Auðveld afrétting karma eftir ísetningu
  • Sparar orku og veitir góða hljóðeinangrun
  • Forboruð festigöt
  • Hröð ísetning með Adjufix festingum, án notkunar fleyga eða kubba
  • HDF (High-Definition-Finishing) yfirborð, slétt og auðvelt í þrifum

  • Yfir 90 RAL litir
  • Vandaður flutningsfrágangur, stærð bretta löguð að breidd glugga
  • Gluggaefni er 100% endurnýtanlegt
  • 10 ára ábyrgð á öllum hlutum glugganna
  • Afgreiðslutími er að jafnaði um 8-10 vikur

NORDIC DESIGN PLUS gluggar úr glertrefjastyrktu PVC

  • Eru á meðal mest orkusparandi trefjastyrktra PVC glugga, U-gildi er 0,79W/m2k (fer eftir glergerð), gluggaefnið er glertrefjastyrkkt PVC plastefni - High tech RAU-FIPRO
  • HDF (High-Definition-Finishing), yfirborð, slétt og auðvelt í þrifum
  • Veita afar góða hljóðeinangrun
  • Að jafnaði eru þrefaldar gúmmílistaþéttingar í gluggunum
  • Gluggarnir opnast út
  • Auðveldir í meðförum og ísetningu
  • Fáanlegir í yfir 90 RAL litum og mismunandi yfirborðsáferð
  • Gluggaefni er 100% endurnýtanlegt
  • 10 ára ábyrgð er á öllum hlutum glugganna
  • Afgreiðslutími er að jafnaði um 8-10 vikur

Glertrefjastyrktir PVC gluggar

Trefjastyrktu Nordic Design Plus gluggarnir henta afar vel sem valkostur gagnvart timbur-/álgluggum í orkumildum byggingum, og við endurnýjun glugga. Eru á meðal mest orkusparandi trefjastyrktra PVC glugga á markaðnum, U-gildi er 0,79 W/m2K (fer eftir glergerð). Einangunargildi glugganna er hátt, þar sem plast leiðir varma treglega.

Jafnframt fæst mikill styrur og stöðugleiki í þessum gluggum, en þeir eru gerðir úr Hightech RAU-FIPRO glertrejastyrktu PVC plastefni. Hliðstæð efni eru notuð við smíði flugvéla og Formúlu 1 kappakstursbíla.

Annar kostur Nordic Design Plus glugganna er að með þeim fæst allt að 45db(A) hljóðdempun. Þrefalda gúmmíþéttilsta er a ðfinna milli karms og opnanlegra gluggafaga. Gluggarnir opnast út. Þar að auki eru þeir auðveldir í meðförum og ísetningu.

Gluggarnir eru umhverfismildir, ar sem efnið er 100% endurnýtanlegt og 10 ára ábyrgð er á öllum hlutum þeirra. Rúmlega 90 RAL litir eru í boði. Velja má snúningsgrip eða krækjur til lokunar, og fræsa má nót í innanverða gluggakarmana, ef koma á fyrir sólbekk. Afgreiðslutími er að jafnaði 8-10 vikur.

Sveiflugluggi á braut, opnast að neðan

Gluggi með lömum að ofan

Gluggi með hliðarlömum

Þreföld þétting

RAU-FIPRO styrkingar

BRILLIANT DESIGN PVC gluggar

  • Rétta lausnin við endurnýjun glugga í hærri húsum
  • Afar vindþéttir
  • Hátt einangrunargildi
  • Mjög góð hljóðdempun
  • Gluggar opnast inn á við
  • Fáanlegir í yfir 90 RAL litum
  • Gluggaefni er 100% endurnýtanlegt
  • Afgreiðslutími er að jafnaði um 8-10 vikur

PVC gluggar

Brilliant Design gluggarnir eru rétta lausnin við gluggaendurnýjun í marghæða húsum. Hafa frábæra hljóð- og vamaeinangrun, og allur dragsúgur úr sögunni.

Velja má karmþykktir frá 70-120mm. Gluggaprófílarnir hafa 5 holrými. Lamir opnanlegra faga geta verið sýnilegar eða faldar. Möguleiki á að fræsa 10x10mm nót í karminn fyrir auðvelda ísetningu sólbekks. Fáanlegir í yfir 90 RAL litum. Gluggarnir opnast inn á við og henta því vel í hærri byggingum.

Gluggaefni er 100% endurnýtanlegt, og 10 ára ábyrgð er á öllum hlutum glugganna. Afgreiðslutími er að jafnaði um 8-10 vikur.

Gluggi með hliðaropnun og innhalla opnun

Gluggi með lömum

Gluggi með innhalla opnun

Sýnilegar lamir

Faldar lamir

Hjá Aradas eru gæðin í fyrirrúmi

Glugga- og hurðaframleiðslufyrirtækið Aradas var stofnað árið 2008 og býður mjög gott úrval glugga og hurða úr PVC og glertrefjastyrktu PVC. Hjá Aradas eru gæðin í fyrirrúmi og eru allar vörur prófaðar hjá þýska fyrirtækinu Rehau í prófunarstöðvum þess í Eltersdorf og Wittmund.

Allir gluggar og hurðir frá Aradas hafa staðist tilskilin próf fyrir CE-merkingu. Einnig eru allar vörur DVV-merktar (Dansk Vindues Verifikation). Af þessu leiðir að framleiðsla þeirra stenst ströngustu kröfur markaðarins.

Að auki uppfylla gluggar og hurðir frá þeim markaðskröfur á Norðurlöndum, samkvæmt norsku NDVK stöðlunum, þar sem árlegar skoðanir sérfræðinga NDVK tryggja stöðuga aukningu gæða.

Vandaður flutningsfrágangur

Vanda skal ávallt flutningsumbúðir gæðaglugga, til að koma í veg fyrir tjón. Þess vegna leggur Aradas mikla áherslu á gæði og styrk þeirra vörubretta sem notuð eru, vanda frágang og festingar fyrir flutning. Öll bretti eru vafin plastfilmu til að hindra rispur og annað mögulegt tjón. Afgreiðslutími er að jafnaði 8-10 vikur.

-----

Litaúrval

Aradas býður glugga og hurðir í yfir 90 RAL litum.

Aradas framleiðir einnig:

Rennihurðir

Svalahurðir

Útidyrahurðir

Renni-/innhallahurðir

Harmonikkuhurðir

Hafðu samband

Fáðu tilboð og nánari upplýsingar hjá sérfræðingum okkar í Fagmannaverslun Húsasmiðjunnar í síma 525 3000 eða í tölvupósti gluggar@husa.is