LADY Vörunúmer: 7122260

Lady Pure Nature White 3 ltr

Lady Pure Nature White 3 ltr
|
Smelltu á boxin til að stækka myndirnar

LADY Vörunúmer: 7122260

Lady Pure Nature White 3 ltr

Hvítur innanhúss bæs á panel, húsgögn og fl. Sjá nánar
Er varan til í verslun nálægt þér?
Vefverslun
Uppseld
Skútuvogi
Til á lager
Fagmannaverslun
Uppseld
15.990 kr.
14 daga skilaréttur er á öllum vörum.

Skrifaðu skilaboð á kortið

1 af 1

Nafn móttakanda

400 stafir eftir Staðfesta Hætta við
  • Nánari upplýsingar

Lady Pure White Nature er vatnsbaseraður bæs til innanhús nota. Gefur matta, og náttúrulega áferð sem skerpir á áferð viðarins. Inniheldur ljósfilter sem dregur úr gulnun. Notist á ljósan, ómeðhöndlaðan við eins og furu og greni. Hentar ekki á harðan við, eins og eik. Gætið að blanda saman dósum með mismunandi framleiðslunúmerum til að forðast litamismun. Notkun : Berið á með pensli í þunnum strokum, þurrkið umfram bæs með klút eða svampi. Á panel skal gæta að bera aldrei meira en 1-2 borð í einu, þá alla lengd til enda. Á flötum sem mikil áníðsla á skal glær lakka, olíu- eða vaxbera. Bæsinn þarf þá að jafna sig 24 klst áður. Lítri þekur 13-15 fm í umferð. Snertiþurrt eftir 2 klst. Yfirmálun eftir 24 klst. Notið pensla, má alls EKKI sprauta. Þrif á áhöldum er með volgu vatni og penslasápu.

Stuðningsvörur