- Nánari upplýsingar
Bygma milligrófa spartlið er tilbúið til notkunar fyrir viðgerðir og heilspörtlun veggi og loft úr gifsi, steypu, léttsteypu, gifsplötum o.fl. í þurrum herbergjum. Varan hefur góðan fyllingu, lágmarks rýrnun sem gerir hana frábæra til að vinna með. Hentar vel til að yfirmála með allri almennri innanhúsmálningu. Spartlið er skráð leyfilegt til nota í Svansvottuðum byggingum. LITUR Ljósgrár RÝRNAR CA. 5% 0.95kg/L HÁMARKS ÞYKKT 4MM Í HVERT SINN 1L DUGAR Á 1M2 (1MM) ÞORNUN CA 8-10KLST