Jotun Vörunúmer: 7120300

Múrgrunnur Jotun 10l

Múrgrunnur Jotun 10l
|
Smelltu á boxin til að stækka myndirnar

Jotun Vörunúmer: 7120300

Múrgrunnur Jotun 10l

Glær steingrunnur undir málningu utanhúss Sjá nánar
Er varan til í verslun nálægt þér?
 Uppselt
Borgarnes, Reykjanesbær

18.541 kr. / dós
22.990 kr. / dós
Sparaðu 4.449 kr. / dós -19%
14 daga skilaréttur er á öllum vörum.

Skrifaðu skilaboð á kortið

1 af 1

Nafn móttakanda

400 stafir eftir Staðfesta Hætta við
  • Nánari upplýsingar

Glær akrýlgrunnur á stein utanhúss. Ætlaður á allan beran múr til að tryggja betri bindingu yfirmálningar. Flöturinn þarf að vera hreinn og þurr. Þrífið öll óhreinindi með Jotun Kraftvask 2-1, skolið síðan eftir á með vatni. Raki í stein má aldrei vera meira en 6%. Þekur 5-7 fm lítrinn. Verður snertiþurrt á 30 mín og yfirmálanlegt eftir 5 klst miðað við 23°C og 50% loftraka. Öll áhöld hreinsast með vatni og penslasápu.

Stuðningsvörur