Vatnsskynjari GS153w 3v
-
Forsíða
- Heimilis- og Rekstrarvörur
- Slökkvi- & Sjúkrabúnaður
- Skynjarar
- Vatnsskynjari GS153w 3v
Vörunúmer: 5057693
Vatnsskynjari GS153w 3v
Vörunúmer: 5057693
Vatnsskynjari GS153w 3v
GS153w Lítill og nettur Siterwell Vatnsskynjari 3v. lithium rafhlaða sem endist í allt að 10 ár. Vatnsnemarnir eru undir skynjaranum. Skynjaranum er komið fyrir á gólfi þar sem vænta má vatns við þvottavélar, vaska, klakavélar (ísskápar), hitara ofl staði. Ef neminn skynjar vatn gefur skynjarinn frá sér hljóðmerki (85 db). Umhverfishitastig 4°- 38°C. Endist í allt að 10 ár . Ódýr og góð viðvörun við alltof algengum óhöppum.
Nánar
Er varan til í verslun nálægt þér?
Vefverslun
Uppseld
Skútuvogi
Uppseld
Fagmannaverslun
Uppseld
2.890
kr.
14 daga skilaréttur er á öllum vörum.
Sambærilegar vörur
Stuðningsvörur