
Grænar vörur
Vörumerki
Augnablik, sæki vörur...
Umhverfisvænar byggingavörur
Hér eru vottaðar og umhverfisvænar vörur á einum stað. Þú getur síað eftir vöruflokkum og vottunum og þannig fundið þær vörur sem henta þínum þörfum.
Umhverfismerki stuðla að bættum gæðum bygginga, minni umhverfisáhrifum og heilnæmu húsnæði. Markmið þeirra er einnig að lækka rekstrarkostnað og tryggja öruggt byggingarumhverfi – skoðaðu merkin okkar hér.