- Nánari upplýsingar
"Sturtuhaus frá GROHE með: • 210 mm höfuðsturta • GROHE StarLight: Glæsilegt, skínandi útlit sem heldur sér allan endingatíma vörunnar. Krómhúðunartækni GROHE, hefur verið í þróun í 75 ár og tryggir tækjunum okkar fallega og jafna krómhúðun með einni vönduðustu yfirborðsmeðhöndlun sem til er í heiminum. • GROHE DreamSpray: Njóttu þess að fara í fullkomna sturtu með hágæða tækni sem tryggir jafna og öfluga dreifingu vatns út um allan sturtuhausinn. • SpeedClean: Með SpeedClean tækninni er einfalt og fljótlegt að þrífa vöruna"