Októbertilboð Húsasmiðjunnar

gerðu heimilið klárt fyrir veturinn.

32 síðna netblað troðfullt af geggjuðum tilboðum - sendum samdægurs í vefverslun - fyrir þig!

Smelltu á vörurnar í blaðinu ef þú vilt skoða nánar eða kaupa í vefverslun. 

Verð aðeins 199.900 kr

Með skráningargjaldi 212.490 kr.

Vandaðar umhverfisvænar rafmagnsvespur á einstöku verði.

Enox rafmagnsvespurnar eru framleiddar í einni stærstu verksmiðju fyrir tvíhjóla farartæki í heimi. Þýskt-kínverskt samstarf tryggir hágæða framleiðslu og ótrúlega hagstætt verð. Umhverfisvænt farartæki, engin loftmengun og engin hávaðamengun. 

Sjá nánar hér

Flott úrval af flísum

Og nú á 25% afslætti fyrir þig.

Húsasmiðjan býður upp á fjölbreytt úrval flísa og fylgihluta á góðu verði. Gæði og glæsileiki í úrvali.

Sjá nána hér

Blómaval er 50 ára

1970 -2020

Full búð af afmælistilboðum fyrir þig.

Sjá nána hér

Íslensk framleiðsla fyrir Húsasmiðjuna

Fáðu tilboð í þakið hjá okkur

  • Bárujárn, ýmsir litir 
  • Þakefni úr áli og stáli, ýmir litir 
  • Klæðningar ýmir litir
Sjá nána hér

Einingarhús tökum við pöntunum núna

Fullbúin heilsárs og orlofshús í Húsasmiðjunni

Afhendingartími 8-10 vikur // 40m2 sýningarhús, staðsett í Skútuvogi

Húsasmiðjan hefur nýverið hafið samstaf við framleiðanda af vönduðum sumarhúsum sem uppfylla kröfur íslenskrar byggingareglugerðar. Húsin koma fullkláruð að innan sem og utan, án húsgagna. 

Sjá nána hér

Gluggar tökum við pöntunum fyrir haustið núna

Fáðu tilboð hjá sérfræðingum okkar í Fagmannaverslun Húsasmiðjunnar 

Í Kjalarvogi 12 -14 eða hafðu samband í síma 525 3000 eða tölvupósti gluggar@husa.is

Sjá nána hér

Fáðu samsetningu á grilli hjá okkur

Tekur 2 til 3 daga að setja saman

Fáðu grillið samsett og sparaður þér tíma og fyrirhöfn. Vinsamlega athugið að afhending á samsettum grillum getur tekið allt að tvo virka daga. Eingöngu í boði fyrir höfuðborgarsvæðið

Samsetningin kostar 5000 kr.

Sjá nána hér

Allir vinna

Tímabundin hækkun á endurgreiðslum VSK

Meðal þeirra ráðstafana sem gripið verður til í því skyni að bregðast við efnahagsástandinu af völdum kórónuveirunnar eru þær að Alþingi samþykkti nýlega lög sem kveða á um tímabundna hækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts, úr 60% í 100%.

Endurgreiðslan er af vinnu manna við íbúðarhúsnæði sem veitt er á tímabilinu 1. mars til og með 31. desember 2020. Heimild til endurgreiðslu verður jafnframt víðtækari á þessu tímabili en áður og tekur m.a. til frístundahúsnæðis, mannvirkja í eigu tiltekinna félagasamtaka og bílaviðgerða.

 

Sjá nána hér